Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fallegt og öruggt nærumhverfi lætur öllum líða betur.
Á veturna þegar snjóar mikið eða hálka myndast er reynt að bregðast við sem fyrst til að halda umferð gangandi.
Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar sér um snjómokstur og hálkuvarnir og er með vaktir á tímabilinu 15. október–15. apríl. Það er reynt að halda góðri þjónustu á götum og stígum frá kl. 7:30–22:00 (fer eftir forgangi) en veður stýrir þjónustutímanum. Verktakar eru kallaðir til þegar þarf á álagstíma.
Ábendingar varðandi snjómokstur og hálku skulu berast í gegnum ábendingagátt bæjarins eða í síma 585 5670.
Hálkuvarnir er fyrst og fremst fyrirbyggjandi aðgerðir þar sem notast er við söltun og sand eftir þörfum ásamt snjóruðning. Ákvarðanir eru teknar út frá ástandi vega , veðurfari, veðurspám ásamt umferð og umferðarflæði. Götum er skipt upp í forgangsröðun þar sem aðalgötur eru teknar fyrst, strætóleiðir, leiðir að skólum og leikskólum og varasamir staðir, brekkur og fleira. Almennar húsagötur og botnlangar eru almennt ekki hálkuvarðar nema í sérstökum aðstæðum.
Þegar snjór eða ís byrjar að tefja umferðina er mannskapur kallaður út í snjómokstur. Viðmið er áður en snjóþykkt nær 10 cm. Við snjómokstur er fyrst farið í aðalgötur forgangur 1, síðan forgang 2. Eftir að búið er að ná flæði umferðar á þessum götum þá er farið í snjómokstur á húsagötum og öðrum minni götum.
Snjómokstur og hálkuvarnir á stígum er skipt upp í forgangsröð. Fyrst er farið í aðalgönguleiðir, tengingar milli bæjarhluta, leiðum inn og út frá Hafnarfirði ásamt gönguleiðir að skólum og stofnunum bæjarins.
Gönguleiðir í almennum húsagötum er vanalega ekki ruddar nema í sérstökum aðstæðum.
Íbúar geta aðstoðað við hálkuvarnir til að tryggja öryggi allra. Hægt er að fá sand í Þjónustumiðstöðinni, Norðurhellu 2. Það þarf að koma með sitt eigið ílát, til dæmis margnota poka, fötur eða bala, en á staðnum er sandur og skófla.
Saltkistur eru staðsettar á 16 stöðum í bænum fyrir bæjarbúa. Gott er að nota salt á götur þar sem er mikill halli og á varasama staði þar sem hálka myndast.
Var efnið hjálplegt?