Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafnið

Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytta þjónustu og aðstöðu til lesturs, fundahalds og námskeiða. Þar er meðal annars hlaðvarpsstúdíó og netkaffi með aðgangi að prentara, þráðlausu neti og ljósritun.

Samstarf við önnur bókasöfn

Bókasafn Hafnarfjarðar er í samstarfi við önnur bókasöfn á höfuðborgarsvæðinu. Bókasafnsskírteini á einu bókasafni virkar á öllum hinum!

  • Hægt er að skila safngögnum bókasafna í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Álftanesi á hvert sem er þessara safna.
  • Skila þarf safngögnum Borgarbókasafna og bókasafna í Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi á viðkomandi bókasafn.

Bókasafn Hafnarfjarðar

Almenn gjaldskrá kr.
Árgjald (18-67 ára) 2.900 kr.
Árgjald (börn, eldri borgarar og öryrkjar) Frítt
Árgjald hælisleitendur og flóttamenn fyrsta árið Frítt
Nýtt bókasafnskort (fullorðnir) 802 kr.
Dagsekt á fullorðinsbók 48 kr.
Dagsekt á barnabókum 18 kr.
Dagsekt á geisladisk eða hljómplötu 48 kr.
Dagsekt á myndiskur 48 kr.
Dagsekt á tímariti 23 kr.
Ljósrit eða útprentun svarthvítt 35 kr.
Ljósrit eða útprentun í lit 71 kr.
3D prentun 27 kr./gr.
Vinyll 215 kr.
Símtal 34 kr.
Millisafnalán 1.766 kr.
Brotið hulstur, einfalt 224 kr.
Brotið hulstur, tvöfalt 311 kr.
Tjón á lánshlutum
Glötuð eða skemmd bók* 5.351 kr
Glataðar prentaðar upplýsingar með geisladisk 2.940 kr.
Glataður eða skemmdur geisladiskur / vinyll* 4.686 kr.
Glataður eða skemmdur DVD-diskur * 5.299 kr.
Glataður eða skemmdur tölvuleikur* 4.281 kr
Glötuð eða skemmd leikjatölva, lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi tölvu.

*Lánþegi má bæta safninu skaðann með nýju eintaki