Fjölmenning

Hafnarfjörður tekur vel á móti fólki af erlendum uppruna og hvetur til aukinna þátttöku þeirra.

Innflytjendur í Hafnarfirði

Á undanförnum árum hefur Hafnarfjörður markvisst lagt aukna áherslu á málefni innflytjenda enda eru í kringum 13% íbúa bæjarins af erlendum uppruna. Pólverjar eru fjölmennastir, næstir þeim koma Litháar, Lettar, Rúmenar og Portúgalar.

Praktískar upplýsingar fyrir innflytjendur