Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Lestu um allt sem er í gangi í Hafnarfirði! Fréttir um starfsemi bæjarins og gagnlegar upplýsingar fyrir íbúa, auglýsingar um skipulagsmál og umsóknir og tilkynningar um aðkallandi mál eins og bilanir og framkvæmdir.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 29. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Staða skipulagsfulltrúa var auglýst laus til umsóknar í janúar 2023 með umsóknarfrest til og með 9. febrúar. Sex umsækjendur sóttu…
Vorið er tíminn. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar er þessa dagana á ferð og flugi um sveitarfélagið með það að markmiði…
Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa Hafnarfjarðar skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samkomulag um samstarf á sviði atvinnu- og markaðsmála. Eitt af hlutverkum…
Kiwanisklúbburinn Hraunborg í Hafnarfirði stóð í gær að grunnskólaskákmóti 5. -7. bekkja úrvalsskáksveita níu grunnskóla Hafnarfjarðar. Teflt var með nýjum…
Fánum Norðurlandanna var flaggað við ráðhúsið á Norræna daginn sem er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin þann…
Úthlutun lóða í fyrsta áfanga uppbyggingar í Áslandi 4 átti sér stað í árslok 2022 og ársbyrjun 2023. 65 einbýlishúsalóðir…
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði var haldin í Víðistaðakirkju í gær. Á hátíðinni var ríkulegri uppskeru fagnað í gær með…
Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á…
Skákdeild Hauka hefur ákveðið að fara aftur af stað með barnastarf í skák eftir svolítið hlé. Markhópurinn er byrjendur í…
Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar var haldin í Bæjarbíói um miðja síðustu viku. Söngfuglarnir tveir sem keppa fyrir hönd Hafnarfjarðar í Söngkeppni…
Óskað er eftir hugmyndum að dagskrá Bjartra daga sem fagna 20 ára afmæli í ár. Hátíðin í ár hefst á…
Stuttmyndin “Kílómetrar” er hópi þeirra stuttmynda sem tilnefndar eru til Edduverðlaunanna 2023. Óli Gunnar og Vilberg Andri voru hluti af…
Stóra upplestrarkeppnin í Hafnarfirði 2022-2023 verður haldin í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur í 7.…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Var efnið hjálplegt?