Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Þriðjudaginn 3. september kl.17:30 Hamingjuhlaup – 10 kílómetrarnir hans Krissa Hlaupahópur FH leiðir hlaupið og upphitunina og Krissi kemur okkur…
Vegna Flensborgarhlaupsins, 17. september kl. 17:30 -19:30, geta tafir orðið á umferð í ýmsum götum og stígum frá Flensborgarskólanum upp að…
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri heimsótti á dögunum og kynnti sér starfsemi þriggja fyrirtækja sem starfa í Hafnarfirði. Rósa hefur farið víða…
Öll börn sem fædd eru í maí 2023 og eldri hafa fengið pláss á leikskólum Hafnarfjarðarbæjar í haust. Stöður í…
Sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins hefur verið hækkaður frá júlímánuði. Frumvarp um hækkun húsnæðisbóta var samþykkt á Alþingi í lok maí 2024.…
Þann 12. ágúst, síðastliðinn, sýndi sviðslistahópurinn Þríradda sviðsverkið SinfóNýja í Apótekinu í Hafnarborg við góðar viðtökur. Sýningin var afrakstur skapandi…
Yfir 4.000 gestir mættu á búninga- og leikjasamkomuna Heimar og Himingeimar í Hafnarfirði um helgina. Bókasafn bæjarins stóð að samkomunni…
Heilbrigðiseftirlitið vill vara við að gosmóða og gasmengun sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun…
Vegna vegaframkvæmda verður Hringbraut frá Jófríðarstaðarvegi að Holtsgötu lokuð að hluta til fimmtudaginn 29. ágúst milli kl. 9:00 og 16:30.…
Vegna vinnu við götuna verður Ásbraut frá Vallatorgi að Kirkjutorgi, akreinin til austurs, lokuð að hluta til miðvikudaginn 28. ágúst…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. ágúst. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (akrein til suðurs frá Berjatorgi að Aftantorgi) lokuð að hluta til þriðjudaginn 27. ágúst milli kl.…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2024. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við…
Hittu hamingjuna í Hafnarfirði í september. Fjöldi viðburða sem efla andann, bæta líðan okkar og hvetja okkur til að auka…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu.…
Níu stöðva ratleikur prýðir nú svæðið við Hvaleyrarvatn. Ratleiknum við Hvaleyrarvatn er ætlað að gera göngu barnafjölskyldna í kringum vatnið…
Hamingjudagar í Hafnarfirði Sjóbað, dáleiðsla, samvera — Allt sem kveikir á hamingjunni bíður þín á Hamingjudögum í Hafnarfirði. Gæðastundir með…
Hrafnhildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur, kennari og faggildur Gottman leiðbeinandi, mætir á foreldramorgunn og spjallar við okkur um margvísleg málefni sem nýtast…
Opið hús vegna Þorlákstúns Opið hús verður á þriðjudaginn 10. september nk. frá kl. 9 til 16 að Norðurhellu 2,…
Miðvikudaginn 11. september klukkan 20 og 21 Dáleiðsluslökun fyrir Hamingju Dáleiðsluslökun er leidd djúpslökun sem felur í sér að dáleiðandinn…
HamingjuGong við Hvaleyrarvatn Fimmtudaginn 12. september klukkan 17:30 Velkomin í Gongslökun við Hvaleyrarvatn Nú er haustið að byrja að skarta…
HamingjuGanga með Jónatani Garðars á Selhöfða Laugardaginn 14. september kl. 13 Að sigra höfða, fell eða fjall Komdu með okkur…
Hamingjustund í Helli við Helgafell Mánudaginn 16. september klukkan 18:30 og 20:30 Upplifum náttúruna saman á einstakan hátt í leyndum…
Þriðjudaginn 17. september kl. 20 Nú finnum við leiðina að hamingjunni. Tengsl, leiðir út úr einmanaleika og ræktun sjálfskærleika verða…
Flensborgarhlaupið fer fram í Hafnarfirði þann 17. september. Allur ágóði af Flensborgarhlaupinu 2024 rennur til Pieta samtakanna. Hlaupið hefst við Flensborgarskólann,…