Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…
Jólahátíðin færist nær og eru notendur akstursþjónustu Hafnarfjarðar hvattir til að huga að pöntunum á akstursþjónustunni tímanlega. Helst með að…
Helstu afsláttardagar fyrir þessi jól eru frá og nú streyma pakkar og pinklar í hús. Já, það er gaman að…
Fjölskyldur geta notið helgarinnar saman í Jólaþorpinu. Margt má bralla, eins og Vala Steinsdóttir formaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar bendir á.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Annasamir tímar eru framundan hjá Gaflarakórnum, enda aðventan gengin í garð. Kórinn söng á dögunum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar. Það var…
Mikil hálka er á götum, göngustígum og bílaplönum út um allan bæ. Dagurinn var tekinn mjög snemma hjá þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar…
Vegna vinnu Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hvassahrauns og Krísvíkurvegar, hefur verið sett upp hjáleið við gatnamótin hjá Straumsvík. Hjáleiðin…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 3.desember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Öldugata (við nr. 1 og 37) lokuð frá kl.9:00 föstudaginn 15.nóvember til kl.16:00 fimmtudaginn 5.desember. ATH. tilkynning…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásbraut (við Klukkutorg) lokuð að hluta til, fimmtudaginn 14.nóvember milli kl. 9:00 og 16:30.
Vegna vegaframkvæmda verður Álfaskeið á móts við nr. 71 lokað að hluta til frá þriðjudegi, 5.nóvember kl.9:00 til miðvikudags, 6.nóvember…
Forseti lýðveldisins heimsótti Hraunvallaskóla nú í morgunsárið og sat í pallborði og svaraði spurningum nemendanna. Þau hafa tekið hvatningu forsetans…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Syngdu með Sveinka er söngsýning (sing-a-long) sem verður flutt í Hraunbyrgi, Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði þessi jólin. Syngdu með Sveinka…
Hugmyndir sem detta inn í andvökunni verða að nýju myndverki í litum eða svarthvítu. Aðalheiður stundaði nám við Myndlista- og…
Kór Öldutúnsskóla heldur sína árlegu jólatónleika 8. desember. Gestur kórsins að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson söngvari. Píanóleikari er Agnar…
Nördaklúbburinn er fyrir krakka í 5. bekk og eldri og hittist alla þriðjudaga kl. 15-17. Dagskráin verður fjölbreytt…
Kynning á markmiðum og áherslum ATHUGIÐ – BREYTTUR FUNDARTÍMI Boðað er til íbúafundar miðvikudaginn 11. desember um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir…
Hátíð Hamarskotslækjar verður í ár í Hafnarborg 14. desember kl. 15. Hægt er að hlýða á fyrirlestur Steinunnar Guðnadóttur um…
Jólahjón – Hátíð í bæ Senn líður að jólum og þar með auðvitað að fjórtándu tónleikum Jólahjóna sem að þessu…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkrikju Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Hafnarfjarðarkirkju…
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í boði Boðunarkirkjunni haldnir í Langholtskirkju. Miðaverð…