Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Jólin kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Saman kveðjum við jólin og árið 2025 með dansi og söng á…
„Með sex tíma gjaldfrjálsum leikskóla erum við að létta undir með fjölskyldum og styrkja jafnvægið milli fjölskyldulífs og atvinnu,“ segir Valdimar…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Frístundastyrkur barna og ungmenna í Hafnarfirði hækkar úr 57 í 65 þúsund krónur á nýju ári. Frá 1. janúar fá þriggja til fjögurra ára börn styrk í fyrsta sinn, rétt eins og fimm ára…
Meistaraflokkur FH kvenna í knattspyrnu er afrekslið Hafnarfjarðar 2025, Þóra Kristín Jónsdóttir er íþróttakona Hafnarfjarðar 2025 og Leo Anthony Speight…
Svava Júlíusdóttir fagnar aldarafmæli í dag. Hún ólst upp í Hafnarfirði, bjó fjölskyldunni heimili í Garðabæ en hefur síðasta aldarfjórðunginn…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata lokuð þriðjudaginn 6.janúar milli kl.17:40-17:55.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 17. desember. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Þverun við Suðurgötu 44 vegna röralagna. Í gildi frá 11.desember 2025 kl.8:00 til 30.janúar 2026 kl.17:00. Götu verður ekki lokað,…
Vegna vegaframkvæmda verður Óseyrarbraut lokuð að hluta til í dag, miðvikudaginn 10.desember milli kl.11:30-17:00. Unnið verður við malbikun.
Vegna vegaframkvæmda verður Hvaleyrarbraut lokuð að hluta til þriðjudaginn 9.desember milli kl.5:30-14:00.
Vegaframkvæmdir verða við Lækjargötu hjá N1 og Kaplakrika í dag miðvikudaginn 3.desember milli kl.10:00-16:00.
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut lokuð að hluta til miðvikudaginn 26.nóvember og fimmtudaginn 27.nóvember milli kl.9:00-16:00.
Þrenging gatna við Hringhamar og Baughamar. Í gildi frá 8.desember 2025 til 1.desember 2027.
„Mig langar að hitta fólk, heyra hvað brennur á því, hvaða hugmyndir Hafnfirðingar hafa eða bara spjalla,“ segir Valdimar Víðisson…
Rými til umhyggju: Hugleiðingar fyrir skynsegin mæður Vinnustofa hönnuð með upplifanir skynsegin mæðra í huga, – öruggt rými til…