Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hátíðleg dagskrá í hjarta Hafnarfjarðar á opnunarkvöldi! Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember…
Tillaga að fjárhagsáætlun 2025 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 6. nóvember. Fjárhagsleg staða Hafnarfjarðarbæjar…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásbraut (við Klukkutorg) lokuð að hluta til, fimmtudaginn 14.nóvember milli kl. 9:00 og 16:30.
Vegna vegaframkvæmda verður Kaldárselsvegur, frá Hlíðarþúfum (hesthúsahverfi) að Sörlaskeiði, lokaður frá kl. 9:30 fimmtudaginn 7.nóvember, til kl.17:00 föstudaginn 8.nóvember.
Alls bárust þrjár umsóknir um stöðu leikskólastjóra Tjarnaráss, en staðan var auglýst þann 12.október sl. og umsóknarfrestur rann út þann…
Vegna vegaframkvæmda verður Álfaskeið á móts við nr. 71 lokað að hluta til frá þriðjudegi, 5.nóvember kl.9:00 til miðvikudags, 6.nóvember…
Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Maciej Duszynsk, settur sendiherra Póllands hér á landi, heimsóttu Bókasafn Hafnarfjarðar á dögunum. Þau…
Vegna vegaframkvæmda verður Hraunstígur lokaður þriðjudaginn 5.nóvember, frá kl.9:00 til kl.17:00.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag.…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Okkar sívinsæli plötumarkaður fer aftur í gang þann 2. nóvember. Komdu og gerðu kostakaup á ýmsum gersemum úr geymslu bókasafnsins.…
Norræna félagið á höfuðborgarsvæðinu stendur fyrir opnum fundi um norrænt samtarf í Bookless Bungalow í Byggðasafni Hafnarfjarðar, Vesturgötu 32, miðvikudaginn…
Litla Gallerý heiðrar að þessu sinni aldraða listakonu sem nálgast tírætt, fæddist 15. nóvember 1926. Hún ólst upp hér í…
Spunaspil fyrir 15-16 ára Spunaspilarar hittast á fimmtudögum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Húsið opnar klukkan 17:00 og hefst spilamennskan klukkan…
Föndrum fíla og froska í dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði…
Zapowiada się wspaniały dzień!!!!Już 9 listopada w Bibliotece w Hafnarfjörður obchodzimy Narodowe Święto Niepodległości.Będzie koncert patriotyczny, spotkanie z polskimi pisarzami,…
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga í Hafnarborg. Landnám Um er að…
Fjölskylduráðgjafinn Ólafur Grétar Gunnarsson leiðir fræðslu og samræður fyrir foreldra sem stuðla að því að undirbúa verðandi foreldra og aðstoða…
Skemmtileg og hvetjandi stund fyrir öll áhugasöm Hvar: Bæjarbíó Hvenær: Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 17:30 Fyrir hverja: Ungt fólk, fjölskyldur…
Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í boði Boðunarkirkjunni haldnir í Langholtskirkju. Miðaverð…