Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í skemmri tíma.
Hlutverk vistforeldra er að veita börnum móttöku, þar með talið í bráðatilvikum til að tryggja öryggi barnanna á meðan vistun stendur. Þegar barn/börn eru á heimilinu er lögð áhersla á að það stundi sinn heimaskóla, sæki tómstundir sínar og geti haldið vinatengslum. Því er kostur ef fjölskyldan býr í Hafnarfirði.
Við úttekt á heimili er aflað upplýsinga úr sakaskrá, vottorðs frá heilbrigðiseftirliti og skýrslu vegna eldvarna auk umsagnar frá barnaverndarþjónustu í sveitarfélagi viðkomandi. Samkvæmt 84. gr. barnaverndarlaga skulu barnaverndarþjónustur gera samninga við vistforeldra á einkaheimili. Mikilvægt er að einn aðili fjölskyldunnar sinni eingöngu þessu starfi og að lágmarki sé eitt auka herbergi í húsnæðinu sem alltaf er tilbúið fyrir barn/börn.
Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið í nánu samstarfi við starfsmenn barnaverndar. Reynsla af starfi með börnum og menntun sem nýtist í starfi er mikils metin.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Þorkelsdóttir, deildarstjóri barnaverndar, netfang: kolbrunt@hafnarfjordur.is
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. júní. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Síðustu árin hefur Hafnarfjarðarbær boðið eigendum útilegutækja að leggja búnaði sínum við grunnskóla sveitarfélagsins meðan þeir eru lokaðir. Hér er…
Tónlistarveislan Hjarta Hafnarfjarðar hefst á næstu dögum. Bílastæði fyrir aftan Ráðhúsið og við Bæjarbíó verða að mestu frátekin fyrir hátíðina.…
Einstakt tvíbýli að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað við 300 fm…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús á Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00.
Stefnt á að gjaldtaka hefjist við Seltún 1. júlí. Gjaldið verður 750 krónur fyrir fólksbíla og 1500 krónur fyrir hópferðabíla.
Vegna skrúðgöngu og 17. júní hátíðarhalda verður ýmist tímabundið lokað fyrir umferð bifreiða og/eða umferð handstýrt. Í gildi milli kl.12:00-22:00…
Staða skólastjóra Harmanesskóla er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum leiðtoga sem hefur hæfni til að mynda samhenta liðsheild…