Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar starfar samkvæmt námskrá sem gefin er út af Menntamálaráðuneytinu. Náminu er skipt í grunnnám, miðnám og framhaldsnám.
Í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar er hægt er að læra á:
Í skólanum er einnig starfandi söngdeild.
Samhliða hljóðfæranámi læra nemendur tónfræði, tónheyrn, hljómfræði og tónlistarsögu. Áhersla er lögð á samspil og í skólanum starfar sinfóníuhljómsveit, strengjasveitir, tvær lúðrasveitir, stórsveit og margir minni samspilshópar.
Í Tónlistarskólanum er forskóladeild fyrir börn á aldrinum 6–9 ára. Markmiðið er að búa nemendur undir hljóðfæranám með markvissri þjálfun í hryn-, nótnalestri og almennri tónfræði. Í kennslustundum er sungið, dansað og leikið á ýmis ásláttarhljóðfæri og kennt á blokkflautu.
Í skólanum er einnig kennt Suzuki-nám þar sem börn byrja 3–6 ára. Hver nemandi sækir 30 mínútna einkatíma einu sinni í viku og 60 mínútna hóptíma einu sinni í viku þar sem 5 nemendur spila saman.
Tónkvísl er rytmískur deild innan Tónlistarskóla Hafnarfjarðar þar sem mikil áhersla er lögð á spuna og samspil. Auk þess að fá hljóðfæratíma sækja nemendur samspilstíma. Í Tónkvísl læra nemendur helst á rafgítar, rafbassa, hljómborð, djasspíanó, slagverk og einstök blásturshljóðfæri.
Hafnarfjarðarbær niðurgreiðir tónlistarnám í öðrum sveitarfélögum ef það nám er sérhæfðara en boðið er upp á í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Umsækjandi þarf að hafa staðist inntökuskilyrði í viðkomandi tónlistarskóla og geta framvísað staðfestingu þess.
Sótt er um niðurgreiðsluna á Mínum síðum.
Var efnið hjálplegt?