Opið bókhald

Bókhald bæjarins er opið og aðgengilegt. Íbúar og aðrir hagmunaaðilar hafa greiðan aðgang að fjárhagsupplýsingum sem sýna með einföldum og myndrænum hætti ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins.

Opið bókhald

Opið bókhald Hafna...

Bókhald bæjarins er opið og aðgengilegt. Íbúar og aðrir hagmunaaðilar hafa greiðan aðgang að fjárhagsupplýsingum sem sýna með einföldum og myndrænum hætti ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins.

Myndrænt bókhald

Mælaborð sýnir bókhaldið á myndrænan hátt. Hægt er að kynna sér gögn aftur í tímann og gera samanburð á milli tímabila. 

Mælaborðið skiptist í 5 flokka.

  • A hluti tekjugreining
  • B hluti tekjugreining
  • A hluti gjaldagreining
  • B hluti gjaldagreining
  • Birgjagreining

Tekjur og gjöld eru brotin niður á málaflokka, deildir og einstaka bókhaldslykla. Í birgjagreiningu er hægt að leita að einstaka birgjum bæjarins eða sía þá eftir málaflokk eða bókhaldslykli.