Bæjarlistamaður

Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar er útnefndur árlega. Tilkynnt er um valið við hátíðlega athöfn á síðasta vetrardag í upphafi bæjarhátíðarinnar Bjartra daga. Einungis starfandi listamenn með fasta búsetu í Hafnarfirði koma til greina við úthlutun og er miðað við lögheimili síðustu 12 mánuði.

Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar fær greitt hálfa milljón króna.

Árlega er óskað er eftir umsóknum og rökstuddum ábendingum sem menningar- og ferðamálanefnd hefur til hliðsjónar við val á bæjarlistamanni. Umsóknum og ábendingum skal skilað á rafrænu eyðublaði, með tölvupósti á menning@hafnarfjordur.is eða í Ráðhús Hafnarfjarðar merkt: 

Þjónustuver Hafnarfjarðar – Bæjarlistamaður
Strandgata 6
220 Hafnarfjörður

Skilafrestur tilnefninga er til  1.febrúar ár hvert. 

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2014

  • Andrés Þór Gunnlaugsson, tónlistarmaður

2009

  • Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, tónlistarmaður

2008

  • Sigurður Sigurjónsson, leikari

2007

  • Jónína Guðnadóttir, myndlistarkona

2006

  • Elín Ósk Óskarsdóttir, söngkona

2005

  • Sigrún Guðjónsdóttir – Rúna, myndlistarkona

 

 

 

Ekki voru útnefndir bæjarlistamenn á árunum 2010-13 og 2015-16.