Grunnskólar

Börn byrja í grunnskóla árið sem þau verða 6 ára og eru þá skólaskyld í 10 ár.

Grunnskólarnir

Í Hafnarfirði eru 11 grunnskólar, 9 reknir af bænum en Barnaskóli Hjallastefnunnar og eru sjálfstætt starfandi.