Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru framundan í bænum eða sendu okkar upplýsingar um nýjan á netfangið menning@hafnarfjordur.is.
This autumn equinox we’ll connect to the winds of winter, balance of nature and humans and the mystical energy of…
Fléttur hafa alltaf verið mikilvægar fyrir umhverfið okkar, ekki aðeins á vistfræðilegan hátt heldur einnig í samlífi. Það sýnir okkur…
HeilsuHulda – hugmyndabanki og „hvetjari“ HeilsuHulda mun leiða hvetjandi og heilsueflandi göngu um Hvaleyrarvatn og nágrenni. HeilsuHulda heitir fullu nafni…
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður…
Rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir kynnir nýjustu bók sína Birtir af degi sem er léttlestrarbók ætluð fólki af erlendum uppruna. Áður hafði…
Hamingjan eflir heilsuna Linda Baldvinsdóttir og Borghildur Sverrisdóttir munu leiða saman hæfileika sína, ástríðu og áhugamál á heilsueflandi hamingjustund í…
Glaðari þú og rjúkandi fargufa Tinna og Margrét hjá Glaðari þú – leikjanámskeið í samstarfi við Heilsubæinn Hafnarfjörð leiða HamingjuSjóbað…
Léttfeti, Göngugarpur og Þrautakóngur Uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar 2023 verður haldin í Hafnarborg fimmtudaginn 28. september kl. 18:30. Á hátíðinni verða…
Velkomin í Gongslökun í Hellisgerði Nú er haustið að byrja að skarta sinni dásamlegu fegurð og við ætlum að taka…
Hamingjudagar í fyrsta skipti í Hafnarfirði Hamingjudagar í Hafnarfirði á haustmánuðum í tilefni af Íþróttaviku Evrópu 2023 sem haldin er…
Evrópubúar sameinast í vikunni undir slagorðinu #BeActive Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Þriðjudaginn 3. október kl. 12 verða næstu hádegistónleikar í Hafnarborg en að þessu sinni verður tenórinn Gissur Páll Gissurarson gestur…
Klíó skrif og ritstjórn bíður upp á ritsmiðjur fyrir skúffuskáld á Bókasafni Hafnarfjarðar. Ekkert þátttökugjald – skráning á bokasafn@hafnarfjordur.is …
Lestrarfélagið Framför er elsta lestrarfélag landsins og hittist það mánaðarlega á Bókasafni Hafnarfjarðar, leitt af bókmenntafræðingnum Hjalta Snæ Ægissyni. …
Föstudaginn 13. október kl. 18 verða aðrir tónleikar Síðdegistóna í Hafnarborg á þessu misseri. Á tónleikunum kemur fram söngkonan Hrafnhildur…
Well, it’s only temporary! What is a better way to connect with another person than doodling on them? Tattoo pens…
Kómedíuleikhúsið mætir á Bókasafn Hafnarfjarðar og segir sögur af tilveru hins einstaka landkönnuðs og vísindamanns Friðþjófs Nansen, sem m.a. var…
Soffía Bæringsdóttir frá Hönd í Hönd, para- og fjölskylduráðgjöf, heldur erindi um parasambönd og tengingu foreldra eftir barnsburð. Það…
Spilum saman! Sýnarveruleiki hentar öllum frá 6 ára aldri (eða þeim sem eru orðnir nógu stórir til að hjálmurinn detti…
Komin í menntó? Eða kannski háskóla? Áttu að skila ritgerð? Eru tilvísunarkerfi, uppbygging, heimildaleit og uppsetning bara einhver orð sem…
Ókeypis rappsmiðja með Reykjavíkurdætrum fyrir 9 – 12 ára (4. – 7. bekk) á Bókasafni Hafnarfjarðar! Leiðbeinendur og Yfirrapparar eru…
Angelika Raczyńska, hlapvarpskona og rithöfundur, mætir með Upplestur úr nýjustu bókinni sinni, – æsispennandi krimmrómansins Słodko gorzka, eða Ljúfsárt samband.…
Við höfum grafið okkur enn dýpra inn í kjallarann, og nú er tími til kominn að finna hlutum nýtt heimili.…
Námskeið í sojakertagerð! Fylltu heimilið af hlýju, friði og uppáhalds lyktinni þinni – komdu á kertasmiðju! Búðu til fallegar…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta…
Þrívíddarprentarar? Tékk! Vínylskerar? Tékk! Ertu með hugmynd? Ekki viss hvernig á að gera þetta? Komdu og hittu krakkana í…
Var efnið hjálplegt?