Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru framundan í bænum eða sendu okkar upplýsingar um nýjan á netfangið menning@hafnarfjordur.is.
Kynstrin öll snúa aftur! Fjórir höfundar, yndisleg kvöldstund, tónlist, veitingar og skemmtun fyrir alla Hafnfirðinga sem vilja láta berast með…
Jólasveinar, jólagleði, jólastemming, jólaallt! Biðin eftir jólunum er löng, og því er um að gera að skella sér á…
2. des. Kl. 15.00 Aðventuhátíð kirkjunnar. Flytjendur: Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona, Stefán Helgi Stefánsson vel þekktur sem Presley Íslands, Jóhann…
Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur sína árlegu hausttónleika í Víðistaðakirkju laugardaginn 2. desember kl. 14:00. Efnisskráin samanstendur af tónlist úr ýmsum áttum.…
Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…
Þörfin fyrir að gera það sem veitir mér GLEÐI var drifkrafturinn fyrir þessa sýningu. Á vegferð minni í sjálfsvinnu þá…
Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Þriðjudaginn 5. desember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á síðustu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá verður sópransöngkonan Sigrún…
Spilum saman! Sýnarveruleiki hentar öllum frá 6 ára aldri (eða þeim sem eru orðnir nógu stórir til að hjálmurinn detti…
Komin í menntó? Eða kannski háskóla? Áttu að skila ritgerð? Eru tilvísunarkerfi, uppbygging, heimildaleit og uppsetning bara einhver orð sem…
Kveikjum á kærleikanum er ljósaganga sem verður farin miðvikudaginn, 6. desember upp á Helgafell í Hafnarfirði. Hugmyndin er að ganga…
Tími tilhlökkunar og gleði en líka sorgar fyrir suma Í augum flestra eru jólin tími tilhlökkunar og gleði en þau…
Opið hús vegna iðnaðarsvæðisins I4 og Álhellu 1 Opið hús verður á miðvikudaginn 6. desember nk. frá 9:00 – 16:00…
Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 7. desember. Auk kórsins koma fram á tónleikunum hljóðfæraleikararnir Grímur Sigurðsson sem leikur á…
Skipulags- og matslýsing vegna aðalskipulags Hafnarfjarðar 2026 – 2038 Viltu hafa áhrif á framtíð Hafnarfjarðar? – Kynningarfundur í apótekinu Hafnarborg,…
Þrívíddarprentarar? Tékk! Vínylskerar? Tékk! Ertu með hugmynd? Ekki viss hvernig á að gera þetta? Komdu og hittu krakkana í…
Í sýningunni kannar listamaðurinn óljós mörk þess fjarlæga; þar sem draumar okkar dvelja, heim ævintýra, væntinga og vonar og þess…
Samosa er hljómsveit skipuð Samma, Víf, Jóni Loga og Rósu, sem spratt upp frá heimabakaðri plötu um Landvætti Íslands. Tónlistin…
ATHUGIÐ! Fullt er orðið í flotið – takk fyrir frábær viðbrögð og skráningu ————————————————– Aðventuflot fyrir “nýja” og áhugasama –…
Nýsköpunarsetur Hafnarfjarðar og Bókasafn Hafnarfjarðar efna til piparkökuhúsakeppni á aðventunni! Skemmtilegt tækifæri fyrir einstaklinga, fjölskyldur og vinahópa til að koma…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.des. kl.21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur…
Skautasvell í Jólabænum Hafnarfirði frá 10. nóvember til 23. desember 2023 Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við…
Var efnið hjálplegt?