Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Viðburðurinn á Facebook
Aðdáendur söngkonunnar Kate Bush koma víða um heim saman til að fagna “Wuthering Heights Day” sunnudaginn 28. júlí. Þetta á einnig við íslenska aðdáendur sem koma saman í upplandi Hafnarfjarðar til að fagna, lifa og njóta. Hápunkturinn er að dansa við lagið Wuthering Heights sem Kate Bush gerði árið 1978.
Í tilefni dagsins ætlar PikNik og íslenskir aðdáendur söngkonunnar að hittast við Hvaleyrarvatn (Vallar megin) og fagna og heiðra daginn. Aðgangur er ókeypis og öll áhugasöm hvött til að vera með. Þátttakendur eru hattir til að mæta í rauðu dressi, setja blóm í hárið, dansa, sprella og hlusta á Kate Bush lög. Wuthering Heights dansinn verður tekinn kl. 15 við vatnið. Að viðburðinum stendur Áslaug Jónsdóttir hjá PikNik.
The Ultimate Kate Bush Experience eða Kate Bush vakningin hófst árið 2013 með listahópnum Shambush í Brighton sem gerði tilraun til heimsmets með því að fá sem flesta til að taka þátt í að klæðast sem Kate Bush og safnast saman á einum og sama staðnum. Síðan eru liðin 11 ár og nú hefur þessi viðburður margfaldast og teygir anga sína um heim allan frá Austin í Texas til Sydney í Ástralíu, líka til Íslands. Vertu með!
HEIMA fer fram síðasta vetrardag eins og alltaf – 23. apríl í miðbæ Hafnarfjarðar. HEIMA-hátíðin hefur rækilega fest sig í…
Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði Sumardeginum fyrsta 2025 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð! Kl. 12 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar…