Það er fátt betra en að fara með fjölskyldum eða vinum í sund. Í öllum sundlaugum Hafnarfjarðar er frítt fyrir börn, 17 ára og yngri.

Ásvallalaug

 • Opnunartími
 • Almennur opnunartími
 • Mánudaga–fimmtudaga 06:30–22:00
 • Föstudaga 06:30–20:00
 • Laugardaga 08:00–18:00
 • Sunnudaga 08:00–17:00

Sundhöll Hafnarfjarðar

 • Opnunartími
  Almennur opnunartími
 • Mánudaga - föstudaga 06:30 - 21:00
 • Laugardag - sunnudag Lokað
Heitir pottar, sundlaug og rennibrautir í Suðurbæjarlaug

Suðurbæjarlaug

 • Opnunartími
  Almennur opnunartími
 • Mánudaga–fimmtudaga 06:30–22:00
 • Föstudaga 06:30–20:00
 • Laugardaga 08:00–18:00
 • Sunnudaga 08:00–17:00