Unglingakór Nýju Postularkirkjunnar í Kiel, Þýskalandi heimsækir Hafnarfjörð og heldur tónleika á bókasafninu. Þetta er í annað skiptið sem þessi skemmtilegi kór kemur í heimsókn, og munu þau flytja bæði nýja og klassíska kirkjutónlist í þetta sinn.

Ábendingagátt