Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Örsagnaritsmiðja á hrekkjavöku: Hrollvekjandi glæpasögur! Er höfuðið fullt af hugmyndum? Hefurðu í senn áhuga á glæpasögum og hrollvekjum? Langar þig að spreyta þig á að blanda ólíkum hugmyndum saman? Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á örsagnasmiðju undir handleiðslu Emils Hjörvars Petersen þann 22. október kl. 16:30-18:30. Rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen leiðir smiðjuna en hann er einmitt þekktur fyrir að skeyta bókmenntagreinum saman. Eftir hann liggja ellefu skáldsögur, þar á meðal verðlaunabókin Víghólar, sem er glæpafantasía, og hin geysivinsæla Dauðaleit, sem er glæpahrollvekja. Áður en umræður og skrif hefjast fer Emil stuttlega yfir söguuppbyggingu, hvað helst ber að hafa í huga við skriftir og hvetur þátttakendur til að láta gamminn geisa. Engin hugmynd er of hryllileg, það er hægt að vinna með allt, það þarf bara að finna leiðina. Glæpahryllingur er hluti af viðburðaröðinni Glæpafár á Íslandi í 25 ár sem fer fram í tilefni aldarfjórðungs afmælis Hins íslenska glæpafélags, og er styrktur af Bókasafnasjóði. 30 sæti eru í boði og skráning fer fram í gegnum tölvupósti á bokasafn@hafnarfjordur.is. Skriffæri og pappír verða á staðnum en þátttakendum er velkomið að taka með eigin glósubækur og/eða fartölvur.
Föndrum göngudýr dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í…
Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir sýningu á verkum Hemn A. Hussein. Hemn er þverfaglegur listamaður frá suðurhluta Kúrdistans. Hann er með BA…
Pókémonspilun í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir fjórða bekk og eldri! Við erum með stokkana og við erum með reglurnar.…
Það er hrekkjavökuföndur dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði blandast saman…
Föndrum skrímsli og forynjur dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði blandast…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Framfarahugur býður foreldrum upp á fræðsluröð á Bókasafni Hafnarfjarðar. Fræðslan fer fram á ensku og íslensku. Aðgangur ókeypis.______________ Framfarahugur…
Föndrum grasker fyrir hekkjavökuna í dag! Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. List, náttúra og sköpunargleði…