Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fjölbreytileiki er forsenda framfara og með því að fagna fjölbreytileikanum sköpum við heilbrigðara samfélag fyrir okkur öll. Hafnarfjarðarbær fagnar fjölbreytileikanum og mun halda áfram að ryðja veginn í átt að fullu jafnrétti og virðingu. Hafnarfjarðarbær mun, líkt og oft áður, taka þátt í hápunkti Hinsegin daga, sjálfri Gleðigöngunni þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um litríkara samfélag og fram fer laugardaginn 10. ágúst kl. 14. Hinsegin hittingar í Hafnarfirði og jafningjafræðsla Vinnuskóla Hafnarfjarðar standa að framkvæmdinni og hvetja íbúa, starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar og öll áhugasöm til að fjölmenna og taka þátt í göngunni undir merkjum Hafnarfjarðarbæjar.
Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 14 en mæting fyrir þau sem vilja ganga í hópi Hafnarfjarðarbæjar er kl. 12:30. Á staðnum verða fánar og skraut í takmörkuðu magni þannig að fyrstir koma, fyrstir fá!
Taktu þátt! Merkjum myndir okkar með #hfjpride
Almennar upplýsingar um Gleðigönguna 2024
Áhrif skjátíma á þroska og líðan barna Heilsubærinn Hafnarfjörður býður til ókeypis og upplýsandi fræðslustundar sem ekkert foreldri eða starfsfólk…
Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í þriðja skiptið fimmtudaginn 12. júní kl. 20:00. Hlaupin verður frábær leið frá miðbænum um íbúða- og…