Á fimmtudögum og laugardögum opnum við dyr félagsins fyrir öllum áhugasömum þar sem við bjóðum fólki að prófa hinu ýmsu báta félagsins að kostnaðarlausu.
Á opnum húsum er hægt að velja um að róa á kajak, fara á SUP bretti, sigla kænum og jafnvel fara í siglingu á kjölbát.
Eins og svo margt annað í starfsemi okkar þá eru opnu húsin háð veðurskilyrðum hverju sinni.
Opið hús:
Fimmtudaga frá kl. 17 – 22.
Laugardaga frá kl. 10 – 13.
Siglingaklúbburinn Þytur er staðsettur við Strandgötu 88 í Hafnarfirði. Klúbburinn býður upp á siglinganámskeið og æfingar fyrir börn og fullorðna
Ábendingagátt