Hafnarborg

Í tengslum við allar sýningar í Hafnarborg er unnin dagskrá sem samanstendur af leiðsögnum, vinnusmiðjum og fleiru. Þá eru fjölmargir aðrir viðburðir, tónleikar, fundir og fyrirlestrar haldnir í húsakynnum safnsins.