Rekstur og tölfræði

Hér má finna ýmis gögn um fjármál Hafnarfjarðar, íbúakannanir og ýmsa tölfræði.

Rekstur og tölfræði

Opið bókhald

Opið bókhald Hafna...

Hafnarfjörður hefur opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins á einfaldan og myndrænan máta.

Síðan skiptist í 5 síður, Tekjur og gjöld A- og B- hluta sjóða og greiningu á birgjum sveitarfélagsins. Tekjur og gjöld eru brotin niður á málaflokka, deildir og einstaka bókhaldslykla. Í birgjagreiningu er hægt að leita að einstaka birgjum eða sía þá út eftir kostnaðarstað á málaflokk eða bókhaldslykli.

Hægt er að kynna sér gögn aftur í tímann og gera samanburð á milli tímabila. Munu fleiri tímabil birtast eftir að uppgjör hafa verið send til Kauphallar í samræmi við reglur um útgáfu skuldabréfa.