Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafnsins“ síðasta miðvikudag hvers mánaðar yfir vetrarmánuðina og sögu og/eða minjagöngum síðasta miðvikudag í júní, júlí og ágúst.