Smyrlahraun íbúðakjarni – alútboð

Auglýsingar

Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði. Um er að ræða sex íbúðir ásamt starfsmannarýmum, samtals 463 m2 nettó. Hér er um almennt útboð (alútboð) að ræða eins og því er lýst í 2. gr. laga um opinber
innkaup nr. 120/2016 (OIL) og grein 1.2.2 í ÍST 30:2012.

Verklok eru 11.6.2027.

Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og aðgengileg á útboðsvef VSB verkfræðistofu hér.

Tilboðsfrestur, skil á tilboðum er föstudaginn 22.8.2025, kl. 11:00.

 

Ábendingagátt