Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað við hámarksbyggingarmagn 100 fm sem er kr. 10.337.300
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Þar var áður Kaldárstígur en á neðri hluta hans var gerð lóð nr. 53a við Suðurgötu. Lóðin er ætluð fyrir flutningshús. Heimilt er að hlaða og/eða steypa kjallara undir slíkt hús, gólfkóti ákvarðast á hæðablaði. Hámarksstærð hússins er 100 fm, skv. deiliskipulagi.
Sótt er um lóðina á mínum síðum á hafnarfjordur.is Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað við hámarksbyggingarmagn 100 fm sem er kr. 10.337.300. Tilboð undir lágmarksverði teljast ógild.
Tilboð í lóð ásamt öllum fylgigögnum, sem eru skilgreind í almennum reglum um úthlutun lóða og sölu byggingaréttar þurfa að berast fyrir kl. 13 miðvikudaginn 20. ágúst til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 8-10.
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…