11 manns sóttu um stöðu bæjarlögmanns

Fréttir

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu bæjarlögmanns.

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu bæjarlögmanns.

Hér má sjá lista yfir umsækjendur :

Nafn: Starfsheiti
Auður Björg Jónsdóttir Hæstaréttarlögmaður
Ágúst Stefánsson Lögmaður
Björg Rúnarsdóttir Lögfræðingur
Halla Ýr Albertsdóttir Lögfræðingur
Harpa Rún Glad Lögmaður
Hjörtur Örn Eysteinsson Lögmaður
Hólmgeir El. Flosason Lögmaður
Sigríður Kristinsdóttir Hæstaréttarlögmaður
Sigurður Jónsson Hæstaréttarlögmaður
Sigurjón Ingvason Lögmaður
Stefán Erlendsson Lögmaður
Ábendingagátt