Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði
8:00 Fánar dregnir að húni og fánahylling á HamrinumSkátafélagið Hraunbúar flaggar fánum víðsvegar um bæinn.
11:00 Þjóðbúningasamkoma í FlensborgAnnríki – Þjóðbúningar og skart veitir aðstoð við að klæðast þjóðbúningum og hvetur Hafnfirðinga til að taka fram þjóðbúninga allra landa.
13:00 Skrúðganga frá FlensborgarskólaGengið niður Hringbraut, eftir Lækjargötu og inn Strandgötu að Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og skátafélagið Hraunbúar leiða skrúðgönguna
Hátíðarhöld í miðbænum kl. 13:30-17:00Karlakórinn ÞrestirÁvarp fjallkonu, Eva Rut Bernhöft ReynisdóttirSetning, Guðbjörg Oddný Jónasdóttir fulltrúi þjóðhátíðarnefndarÁvarp nýstúdents, Ásta Sól Bjarkadóttir
14:00 Salka Sól sem Ronja Ræningjadóttir14:20 Daði Freyr14:50 Pitch perfect15:00 Listdansskóli Hafnarfjarðar15:05 Víkingabardagi – Rimmugýgur15:25 Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar15:30 Svala Björgvins16:00 Wizardmansclique
Kynnar: Arnór Björnsson og Kolbeinn Sveinsson
15:00-15:30 Guðrún Árný spilar og syngur íslenskar perlur í Hafnarborg
Við Hafnarborg kl. 14:00-16:0014:00 Unglingabönd úr Músik og MótorA waste of good name, Aaru, Darri og Guðmundur og Inzeros15:00 Þjóðbúningamyndataka15:10 Línudans eldri borgara15:20 Listdansskóli Hafnarfjarðar15:30 Fimleikafélagið Björk15:40 Söngur unglinga félagsmiðstöðva
Kvartmíluklúbburinn sýnir bíla við Hafnarborg
Við Byggðasafn kl. 14:00-16:0014:00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar14:30 Listdansskóli Hafnarfjarðar14:40 Línudans eldri borgara15:00 Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar15:10 Fimleikafélagið Björk
Strandgatan, stræti og torgÁ Strandgötunni verða sölubásar, andlitsmálun, leiktæki, skotbakkar, þrautabraut og bubbleboltarListahópur VinnuskólansHestakerra ekur börnunum
Bílastæði við bókasafniðLeiktækiBorðtennisdeild Badmintonfélags HafnarfjarðarBogfimi
Gamli LækjarskóliSiglingaklúbburinn Þytur verður með báta og kajaka á LæknumTeymt undir börnum á hestum frá Hestamannafélaginu Sörla
Kl.14 – Leikhópurinn Lotta verður á Austurgötunni hjá Fríkirkjunni með brot af því besta.
AusturgötuhátíðHin stórskemmtilega Austurgötuhátíð verður haldin í áttunda sinn þetta árið. Eins og fyrri ár verður margt skemmtilegt og spennandi í boði. Meðal viðburða verður heimilislegt kaffihús með heitu súkkulaði og vöfflum, tælenskur veitingastaður, handverk, skart, bækur og nokkrir flóamarkaðir. Einnig verður lifandi tónlist í götunni yfir daginn. Íbúar Austurgötu bjóða Hafnfirðinga og nærsveitarmenn velkomna á Austurgötuna á 17. júní
Víkingahátíð RimmugýgjarVíkingahátíð á Víðistaðatúni frá kl. 13:00-19:00. Aðgangur ókeypis.
SjúkrastofnanirMargrét Arnardóttir og Kristín Inga Jónsdóttir heimsækja sjúkrastofnanir og flytja íslenskar perlur
Samgöngur og umferðarlokanirMiðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan hátíðarhöldum stendur:Strandgata og Austurgata: við LækjargötuLinnetstígur: við Fjarðargötu og Hverfisgötu 23Mjósund: við AusturgötuBílastæði fatlaðra við Linnetstíg 1Bæjarbúar eru hvattir til að leggja bílum löglega nálægt miðbænum og ganga eða taka strætó á viðburðastaði.Bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla, Iðnskólann, Flensborg, Íþróttahúsið Strandgötu og Víðistaðaskóla.
SKILJUM HUNDANA EFTIR HEIMAAð gefnu tilefni er bent á að hundum líður betur heima en í mannmergð og fólksfjölda.VINSAMLEGAST ATHUGIÐ AÐ HUNDAR ERU EKKI LEYFÐIR Á VIÐBURÐASTÖÐUM.
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Allt er að smella hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem úthlutar á morgun mat og gjöfum til um 300 hafnfirskra einstæðinga og…
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…