17. júní skemmtiatriði – auglýst eftir skemmtiatriðum

Fréttir

Þjóðhátíðarnefnd auglýsir eftir skemmtiatriðum á 17. júní. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna og fjölskylduskemmtunum á Thorsplani, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum í miðbænum.

Þjóðhátíðarnefnd auglýsir eftir skemmtiatriðum á 17. júní. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna og fjölskylduskemmtunum á Thorsplani, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum í miðbænum.

Vinsamlega sendið inn hugmyndir að allskonar atriðum og uppákomum á framkvæmdastjóra 17. júní Geir Bjarnason geir@hafnarfjordur.is eða skriflega til Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður merkt 17. júní.

Tekið verður við hugmyndum til 15. apríl.

Ábendingagátt