Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
21 starfsmaður hlaut 25 ára starfsaldursviðurkenningu á dögunum. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 525 ár. Þessum árum hefur starfsfólk varið af áhuga, fagmennsku og þekkingu við fjölbreytt störf á starfsstöðvum bæjarins.
21 starfsmaður hefur fengið viðurkenningu fyrir aldarfjórðungs störf sín fyrir Hafnarfjarðarbæ. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri bauð öll hjartanlega velkomin í Hafnarborg og til kaffisamsætis þegar hún þakkaði þeim fyrir.
Viðurkenningarnar hafa verið veittar öllum þeim sem starfað hafa í 25 ár og 15 ár hjá bænum og starfsmennirnir fengið þakklætisvott fyrir faglegt framlag og störf í þágu bæjarins. Viðurkenningar fyrir 15 ára starfsaldur eru veittar á hverjum starfsstað en þeim sem fagna 25 ára starfsaldri hjá sveitarfélaginu er boðið til hátíðar í Hafnarborg af því tilefni.
Rósa þakkaði hverju og einu með gullfallegum orðum. Heyra mátti:
„Það er dýrmætt þegar við höfum kennara sem er alltaf að finna leiðir sem henta hverjum nemanda fyrir sig.“
„Góður skemmtilegur samstarfsmaður, lausnamiðaður og glaðlegur og kaffistofan nýtur góðs af gleði og góðum sögum.“
„Er áhugasamur og duglegur kennari sem hefur kennt nánast allar námsgreinar í aðalnámskrá. Hann er alltaf til í að auka þekkingu sína og kynna sér einhverjar nýjungar á hvaða sviði sem er.“
„…ákveðin, með mikinn drifkraft og hefur mikla ástríðu fyrir því sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er réttsýn, athugul og kemur oft auga á hluti sem aðrir sjá ekki eða hefðu mátt taka eftir.“
„…kraftmikill samstarfsfélagi. Hún vinnur hratt, talar hratt og kemur hlutunum í verk. Hún er jákvæð og fordómalaus og sýnir nemendum og starfsfólki skilning. Það er gott að leita ráða hjá henni enda er hún mikill reynslubolti í sínu fagi.“
„…alltaf haft mikinn metnaði í starfi sínu og mikinn metnaði í að öllum börnum líði vel á skólalóðinni í frímínútum.“
„…hún er traust, hún er hraust, hún er kímin með smitandi hlátur.“
„Hún er hlý og kærleiksrík og við erum heppin að fá að njóta krafta hennar á hverjum degi.“
„Allt í senn frábær, samviskusamur, traustur og mjög tæknivæddur starfsmaður. Alltaf mættur til vinnu fyrstur á morgnana, löngu áður en vinnutími hefst.“
„…einstaklega fær í að mæta ólíkum þörfum barna. Það er alltaf gaman að lenda á sama kaffitíma.“
„…er svo sannarlega holl sínum vinnustað, hún er rösk, hún er ákveðin, hún er kát og hún er rosaleg keppnismanneskja enda mikill handbolta FH-ingur, sleppir varla úr leik!!“
Viðurkenningarnar voru veittar fimmtudaginn 14. nóvember síðastliðinn. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 525 ár. Þessum árum hefur starfsfólk varið af áhuga, fagmennsku og þekkingu við fjölbreytt störf á starfsstöðvum bæjarins.
Viðurkenningarhátíðin er ómissandi hluti uppskeru árangurs og ávaxtar í starfsmannahópi bæjarins.
Þau sem fá viðurkenningu og hafa starfað í aldarfjórðung hjá bænum:
Framlagið er til framdráttar fyrir Hafnarfjarðarbæ. Innilegar þakkir fyrir árin 25.
Gera má ráð fyrir að áfram verði tafir á sorphirðu þessa vikuna. Fundað var með forsvarsmönnum Terra nú síðast í…
Við íbúar Hafnarfjarðar fáum tækifæri til að hafa áhrif á uppfærða umhverfis- og auðlindastefnu. Hægt er að koma með hugmyndir…
Skipaður hefur verið starfshópur sem finna á nýjum golvelli stað í landi Hafnarfjarðar. Samráð verður haft við hagsmunaaðila.
„Þótt námskeiðið sé fyrir ung börn er þetta svo mikið gert fyrir foreldra,“ segir María Gunnarsdóttir, sem heldur tónlistarnámskeið fyrir…
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…