Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nú hafa jafnmargir sótt bæjarhátíðina Hjarta Hafnarfjaðrar heim og alla hátíðina í fyrra. Tvær helgar eru eftir. Hátíðin hefur gengið vonum framar.
„Veisla – algjör veisla,“ segir Palli Eyjólfsson í Bæjarbíói um fyrstu fjórar helgarnar á bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar. Það stefnir í algjört metár þetta níunda ár sem hátíðin er haldin. Nú hafa jafnmargir komið og alla hátíðina í fyrra eða 40 þúsund manns. Tvær helgar eftir.
„Þetta hefur gengið vonum framar. Allir sem koma eru komnir til að skemmta sér. Það ríkir mikil gleði í loftinu,“ segir Palli sem sjálfur steig á svið um helgina með Pöpum, hljómsveitinni sem hann stofnaði. „Hún verður bráðum 40 ára.“
Hjarta Hafnarfjarðar hefur þróast og breyst. Öryggisgæslan er öflug. Til að mynda dekkar myndavélakerfi allt svæðið. Þétt er setið í tjaldinu þessa þrjá daga sem hátíðin stendur hverja viku. Andinn góður. En hvað veldur því að hátíðin springur nú út?
„Ég held þetta sé þolinmæðinni að þakka,“ segir Palli og bætir við að svona hátíð gerist heldur aldrei án þess að vera með gott fólk með sér. „Og við erum lánsöm að vera með frábært starfsfólk og samstarfsaðila.“ Þá sé mikilvægt að rýna í hluti.
„Við höfum verið tilbúin að til að þróa hlutina og breyta á leiðinni. Þetta er eins og með allt: Þú finnur leiðina ef þú hefur þolinmæði fyrir henni,“ segir Palli. „Uppskriftin verður þó aldrei tilbúin þótt heildarmyndin sé svo sannarlega komin.“
Fimmta helgi hátíðarinnar verður dagana 24.-26. júlí. Dagskráin er þétt. Emmsjé Gauti, Svala Björgvins og Aron Can koma fram í Bylgjutjaldinum á fimmtudeginum, Hr. Hnetusmjör, Húbba Búbba, Pretty boi og Kristmundur Axel á föstudeginum. Á laugardeginum syngur Guðrún Árný með gestum milli klukkan 17-19. Í Bylgju tjaldinu verða svo Sprite Zero klan, Háski, Jói P X Króli með hljómsveit og Lil Curly og Séra Bjössi.
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…
Fjórða helgin okkar í Jólaþorpinu verður yndisleg. Veðrið mun leika við gesti en fyrst og fremst munu allar þær gersemar…
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…