Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Handverk og skart. Fjöldi fyrirtækja hefur hreiðrað um sig í Fornubúðum á Hafnarfjarðarhöfn. Þar má finna gullmolana Gáru og Sign sem lesa má um í jólablaðinu.
Fjölmörg fyrirtæki hafa hreiðrað um sig í Fornubúðum og gaman að kíkja þar við. Þar eru meðal annars Gára handverk og Sign sem fjallað er um í jólablaði Hafnarfjarðarbæjar.
„Hér er kósí og sætt,“ segir Asta Henriksdóttir einn fimm listamanna sem eru með vinnustofuna Gáru handverk við Flensborgarhöfn. Þær mæta á morgnanna og eru fram eftir degi. „Við tökum vel á móti gestum þegar við erum á staðnum,“ segir hún.
Tvívegis er opið hús hjá Gáru handverki fyrir jólin. Síðustu helgina í nóvember og fyrstu helgi í desember. En hvað er þar að finna? „Leirmuni. Skálar, bolla, diska, vasa, kertastjaka. Mjög fjölbreytt,“ segir Asta. „Við fimm vinnum allar í leir. Bullandi samkeppni,“ segir Asta og hlær.
Öll velkomin og oftast einhver milli 11-16 á staðnum nema föstudaga.
Gára handverk er með vinnustofu sína á Flensborgarhöfn. Opnu hús vinnustofunnar verða síðustu helgina í nóvember og þá fyrstu í desember.
Gára handverk er með vinnustofu sína á Flensborgarhöfn. Opnu hús vinnustofunnar verða síðustu helgina í nóvember og þá fyrstu í desember. Elsa, Edda, Asta, Elsa og Jóna Steiney. Myndir/Óli Már
„Sign í Fornubúðum er leikmyndin. Þau sem stíga inn í verslunina, sem er inni á verkstæðinu, horfa á okkur vinna. Það er partur af upplifuninni,“ segir gullsmiðurinn Sigurður Ingi Bjarnason sem smíðar skartgripi undir merkjum Sign.
Skartið fæst víða um land, sem og í fríhöfninni og Bláa lóninu en í Fornubúðum 12 á hafnarbakka Hafnarfjarðar er hjarta starfseminnar.
„Húsnæðið hefur tilheyrt fjölskyldunni lengi. Hér var aðstaða fyrir grásleppusjómenn og hér geymdu pabbi og bræður hans veiðarfæri sín,“ Sigurður Ingi. „Pabbi og bræður hans áttu einmitt bilið sem ég flutti fyrst í.“ Jólin séu tíminn. „Við hér í Sign erum gleðigjafar í aðdragandanum og þið eruð öll velkomin.“
Þórdís, Dúa, Sigurður Ingi og Kristín hjá Sign.
Þrjú verkefni hlutu í dag styrk úr sjóði Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur og voru styrkirnir afhentir með laufléttri athöfn…
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri skoðaði viðamiklar hótelframkvæmdir sem nú eiga sér stað við Fjörukrána. Rósa hefur farið víða í haust og…
Syngdu með Sveinka eru 25 sýningar sem hver tekur 30 mínútur þar sem áhorfendur taka þátt í að syngja jólin…
Þrettán jólasveinar, Grýla, Leppalúði og kötturinn sem prýtt hafa Strandgötu Hafnarfjarðar í aðdraganda jóla hafa fengið nýjan tilgang. Hægt er…
Fyrstu þrjátíu stjórnendur Hafnarfjarðarbæjar hafa nú útskrifast fyrstir allra úr Leiðtogaskólanum. Markmið skólans eru skýr. Þau eru að skapa menningu…
Hjartasvellið, Jólahjartað og Jóli Hólm. Allt eru þetta viðburðir á vegum Bæjarbíós fyrir þessa aðventu.
Rithöfundurinn og leikarinn David Walliams kom óvænt í dag í heimsókn í Áslandsskóla. Skólinn er nú kominn úr verkfalli og…
Fimm ára leikskólabörn Smáralundar kíktu í Jólabærinn Hafnarfjörð nú í morgunsárið og skreyttu Cuxhaven-jólatréð. Jólabærinn heldur í fallegar hefðir sem…
„Við erum að skapa hefðir og prófa okkur áfram. Við viljum taka þátt í hafnfirsku jólastemningunni,“ segir Guðrún Böðvarsdóttir einn…
Jólamarkaður Íshússins í Ægi 220 verður tvisvar fyrir þessi jól, annars vegar sunnudaginn 24. nóvember og hins vegar að kvöldi…