Carmina Burana í íþróttahúsinu Strandgötu
Kammerkór Hafnarfjarðar, Ungmennakórinn Bergmál, Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og Kór Öldutúnsskóla ásamt einsöngvurum, píanóleikurum og slagverkssveit flytja stórvirkið Carmina Burana á tónleikum…
Tvennir 75 ára afmælistónleikar. Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða haldnir 5. apríl í íþróttahúsinu við Strandgötu. Annars vegar kl. 13 og hins vegar 15.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson verður kynnir og gestur. Stórsveit, sinfóníuhljómsveit, Suzuki hópar, strengjasveitir, rytmísk samspil, gítarsveit, píanósveit, lúðrasveit, harmóníusveit og skólakór koma fram. Ljúfir tónar, hressilegir og gullfallegir.