Afgreiðslutími SORPU breytist 1. mars

Fréttir

Afgreiðslutími endurvinnslustöðva SORPU breytist 1. mars. Nú er sami afgreiðslutími virka daga og um helgar, opið verður frá 12.00-18.30 alla daga.

Afgreiðslutími
endurvinnslustöðva SORPU breytist 1. mars. 
Nú er sami afgreiðslutími
virka daga og um helgar, opið verður frá 12.00-18.30 alla daga.

Frá og með 1. mars næstkomandi munu endurvinnslustöðvar
SORPU opna fyrr á virkum dögum, eða kl. 12.00  og loka kl. 18.30 í stað
19.30 áður. Afgreiðslutími um helgar mun haldast óbreyttur og verður því sami
afgreiðslutími alla daga vikunnar.

Áfram verður opnað kl. 8.00 alla virka daga á
endurvinnslustöðinni í Breiðhellu.

Ábendingagátt