Áfram Hafnarfjörður í Útsvari!

Fréttir

Á sjálfan Þrettándann – föstudagskvöldið 6. janúar – etja kappi Hafnarfjörður og Fjallabyggð í útsláttaviðureign í Útsvari. Lið Hafnarfjarðar í ár skipa þau Tómas Geir Howser Harðarson, Sólveig Ólafsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir.

Áfram Hafnarfjörður!

Á sjálfan Þrettándann – föstudagskvöldið 6. janúar – etja kappi Hafnarfjörður og Fjallabyggð í útsláttaviðureign í Útsvari. Lið Hafnarfjarðar í ár skipa þau Tómas Geir Howser Harðarson, Sólveig Ólafsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir.

Við sendum hópnum okkar bestu strauma og hlökkum til að sjá þau á skjánum! Allir áhugasamir geta mætt í sjónvarpssal til að horfa á spurningakeppnina í beinni útsendingu og hvatt hópinn til dáða. 

Ábendingagátt