Ágústa Kristófersdóttir nýr forstöðumaður Hafnarborgar

Fréttir

Ágústa Kristófersdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Ágústa starfaði sem framkvæmdastjóri Safnaráðs og áður sem sýningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og Deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur.

 

Ágústa Kristófersdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Ágústa starfaði sem framkvæmdastjóri Safnaráðs og áður sem sýningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og Deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur.

 

Hún er með MA prófi safnafræði frá Háskóla Íslands  og BA prófi í sagnfræði frá sama skóla, hefur einnig stundað nám í listfræði við Háskólann í Stokkhólmi og Háskólann í Lundi.

 

Við bjóðum Ágústu velkomna í hópinn.

Ábendingagátt