Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. Appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar.
English and Polish below
APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
Staðan kl. 15:30 þriðjudaginn 4. febrúar. Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir þörfum.
Appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar:
Tilmæli til foreldra/forráðamanna:
Fylgstu með:
—————————————
English
Situation as of 15:30. Please note that the situation may change, and updates will be provided as necessary.
An orange weather warning has been issued for Greater Reykjavík, effective during the following time periods:
Recommended Actions for Parents/Guardians:
Stay Informed:
Polish
Sytuacja na godzinę 15:30
Proszę pamiętać, że sytuacja może ulec zmianie, a aktualizacje będą przekazywane na bieżąco w razie potrzeby.
Wydano pomarańczowy alert pogodowy dla okręgu stołecznego z powodu zbliżającego się frontu burzowego, obowiązujący w następujących terminach:
Zalecenia dla rodziców/opiekunów osób nieletnich:
Bądź na bieżąco:
Vegna vegaframkvæmda verður Suðurbraut (við Suðurholt) lokuð mánudaginn 28.apríl milli kl.9:00 og 15:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Lyngberg lokað mánudaginn 28.apríl milli kl.12:00 og 16:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Lindarberg lokað mánudaginn 28.apríl milli kl.9:00 og 13:00.
Vegna vegaframkvæmda verða Akurvellir lokaðir miðvikudaginn 23.apríl milli kl.9:00-16:00.
Vegna vegaframkvæmda verða Glitvellir lokaðir þriðjudaginn 22.apríl milli kl.9:00-16:00.
Vegna hátíðarhalda og skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24.apríl, verða eftirfarandi götur lokaðar tímabundið fyrir umferð, milli kl. 11:45-14:00.
Vegna vegaframkvæmda verða Drekavellir (við nr.11-65 og nr. 28-60) lokaðir þriðjudaginn 15.apríl, milli kl.13:00-16:00 og miðvikudaginn 16.apríl milli kl.9:00-14:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Hringella (við nr.4) lokuð þriðjudaginn 15.apríl milli kl.9:00 og 13:00.
Vegna vegaframkvæmda verður umferð um Suðurbraut (við gatnamót Þúfubarðs/Holtanesti) með öðru sniði, milli kl.8:00 – 18:00, mánudaginn 14.apríl.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. apríl. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.