Árni Gunnlaugsson

Fréttir

Við upphaf bæjarstjórnarfundar í dag var Árna Gunnlaugssonar minnst. Árni var fæddur  11. mars 1927 enn hann lést 10. ágúst 2015.

Við upphaf bæjarstjórnarfundar í dag var Árna Gunnlaugssonar minnst. Árni var fæddur 11. mars 1927 enn hann lést 10. ágúst 2015.

Árni var bæjarfulltrúi  fyrir Alþýðuflokkinn 1958 – 1962 og fyrir Félag óháðra borgara  frá stofnun  þess 1966 – 1982. Hann var forseti bæjarstjórnar 1966 – 1968. Sat í bæjarráði 1966 – 1972 og 1973 – 1982, formaður öll árin nema 1966 – 1968. Einnig í byggingarnefnd 1970 – 1982, hafnarstjórn 1968 – 1970, formaður íþróttanefndar 1958 – 1962, formaður barnaverndarnefndar 1954 – 1958 og í heilbrigðisnefnd 1958 – 1962.

Hafnarfjarðarbær sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur.

Ábendingagátt