Ásvallabrautin opin á ný

Fréttir

Ásvallabraut, frá hringtorgi við Kaldárselsveg að Aftantorgi við Skarðshlíð, er nú opin á ný fyrir umferð. Brautinni var lokað þann 18. apríl síðastliðinn og til stóð að hún yrði lokuð til og með 16. maí. Allt kapp var lagt á að hraða framkvæmdum við nýtt hringtorg fyrir innkomu í Ásland 4 sem var ástæða lokunar.

Framkvæmdum lokið og brautin opin á ný

Ásvallabraut, frá hringtorgi við Kaldárselsveg að Aftantorgi við Skarðshlíð, er opnaði á ný fyrir umferð föstudaginn 12. maí. Brautinni var lokað þann 18. apríl síðastliðinn og til stóð að hún yrði lokuð til og með 16. maí. Allt kapp var lagt á að hraða framkvæmdum við nýtt hringtorg fyrir innkomu í Ásland 4 sem var ástæða lokunar. Gönguleið meðfram Ásvallabraut er enn lokuð og verður líkast til þar til síðla hausts 2023.

Hafnarfjarðarbær þakkar sýndan skilning!

Ábendingagátt