Ásvallalaug lokuð á laugardag – Sundmót

Fréttir

Sundmót verður Ásvallalaug laugardaginn 22. mars. Mótið stendur allan daginn og er laugin því lokið fyrir almennum heimsóknum þennan stóra keppnisdag. Sundlaugin verður opin frá kl. 14-17 á sunnudag. Suðurbæjarlaugin tekur vel á móti gestum á meðan á sundmótinu stendur.

Synt til sigurs í Ásvallalaug

Sundmót verður Ásvallalaug laugardaginn 22. mars. Mótið stendur allan daginn og er laugin því lokið fyrir almennum heimsóknum þennan stóra keppnisdag. Sundlaugin verður opin frá kl. 14-17 sunnudaginn 23. mars og þá geta Hafnfirðingar og gestir notið þess að fara í sund í lauginni góðu. Opið er í Suðurbæjarlaug á laugardag eins og venjan er milli klukkan 08:00–18:00.

Þrátt fyrir sundmótið í Ásvallalaug komast iðkendur í ræktina. Gym Heilsa líkamsrækt verður opin á meðan á móti stendur.

Já, það er gott að hreyfa sig og njóta samveru í sundi.

Ábendingagátt