Átta tilboð frá sjö lögaðilum

Fréttir

Í byrjun september óskaði Hafnarfjarðarbær eftir tilboðum í sex fjölbýlishúsalóðir í 1. áfanga Skarðshlíðar, hverfi sem er í skjóli hlíðar sunnan og vestan í Ásfjalli. Tilboðsfrestur rann út á hádegi 20. september og bárust í átta tilboð í lóðirnar frá sjö lögaðilum.

Í byrjun september óskaði
Hafnarfjarðarbær eftir tilboðum í sex fjölbýlishúsalóðir í 1. áfanga Skarðshlíðar,
hverfi sem er í skjóli hlíðar sunnan og
vestan í Ásfjalli. Tilboðsfrestur rann út á hádegi þriðjudaginn 20. september
og bárust í átta tilboð í lóðirnar frá sjö lögaðilum.

Um er að ræða sex lóðir fyrir 18 fjölbýlishús
með 167 íbúðum í heild. Meðfylgjandi tilboð í fjölbýlishúsalóðir bárust frá
eftirfarandi aðilum:

Nesnúpur ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.  146.925.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 6.  145.200.000.-
  • Reitur 3 –
    Bergskarð 1.  145.200.000.-
  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.   200.797.500.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 1.   78.360.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 9. 72.600.000.-

VHE ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2. 136.125.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 6.  156.720.000.-
  • Reitur 3 –
    Bergskarð 1.  156.720.000.-
  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.  186.037.500.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 1. 72.600.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 9.  78.360.000.-

Burstabær ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.   29.440.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 6.  37.600.000.-
  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.  33.480.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 1.  14.240.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 9.   14.240.000.-

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.

  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.  187.570.000.-
  • Reitur 3 –
    Bergskarð 1.   132.000.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.   127.125.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 6.   135.600.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 1.  69.000.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 9.  73.200.000.-

MótX ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.  120.960.000.-

Fjarðarmót ehf.

  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.   137.926.990.-

SÞ verktakar ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.  112.500.000.-

SÞ verktakar ehf.

  • Reitur 4 –
    Apalskarð 2.  101.250.000.-
  • Reitur 4 –
    Apalskarð 6.   108.000.000.-
  • Reitur 3 –
    Bergskarð 1.   108.000.000.-
  • Reitur 2 –
    Geislaskarð 2.  138.375.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 1.   40.500.000.-
  • Reitur 5 –
    Stuðlaskarð 9.  54.000.000.-

Þessa dagana stendur yfir vinna við mat og
rýni þeirra tilboða sem bárust í lóðirnar út frá skilgreindum tilboðsskilmálum.
Heildarsvæðið sem um ræðir er 30 ha að stærð upp við hlíðina sunnan og
vestan í Ásfjalli. Svæði ofar í hlíðinni, ætlað einbýlis-, par- og raðhúsum, er
í hönnunar- og skipulagsferli sem ráðgert er að ljúki í upphafi á nýju ári.

Yfirlitsmyndir af svæði og nánari upplýsingar er að finna hér

 

Ábendingagátt