Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar fjölda atvinnulóða í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fjölbreytt fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn mikil og samgöngur greiðar.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fjölbreytt fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Á svæðinu eru lausar tilbúnar lóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn mikil og samgöngur greiðar. Hverfið hefur verið í mikilli uppbyggingu og örum vexti síðustu misseri og aðgengi að verslun, apóteki, bakaríi, veitingastöðum og líkamsrækt á svæðinu orðið mjög greitt.
Kostir atvinnulóða á þessu svæði í Hafnarfirði eru margþættir. Svæðið er í örum vexti og mikil uppbygging að eiga sér stað bæði á íbúðahúsnæði og iðnaðarhúsnæði með tilheyrandi áhrifum á fasteignaverð og verðmæti lóða. Atvinnuhverfinu er skipt upp eftir iðnaði og þannig tilbúið til að taka á móti ólíkum fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum í m.a. ferðaþjónustu, verslun, þjónustu, þekkingariðnaði, framleiðslu, hafnarstarfsemi sem og stóriðju. Þessi flokkun byggir m.a. á því að flokka saman skylda starfsemi, þannig að hvert fyrirtæki geti valið sér það umhverfi sem því hentar best.
Ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, sem komin eru á samgönguáætlun 2017, munu auka aðgengi að svæðinu enn frekar og opna það enn betur fyrir umferð úr öllum áttum m.a. að höfn og hafnarsvæði, innanlandsflugvelli og millilandaflugvelli auk stærstu umferðaræða til og frá stór-höfuðborgarsvæðinu.
Meðfylgjandi eru upplýsingar um þær lóðir sem lausar eru á hverju svæði fyrir sig. Hér má sjá yfirlitsmynd af svæði til glöggvunar
Kapelluhraun 1 – afmarkast af fyrirhugaðri legu Reykjanesbrautar til norðurs og kvartmílubraut til suður. Á svæðinu eru 13 lóðir frá 3.000 – 30.000 m2 að stærð. Kapelluhraun er skilgreint sem iðnaðarsvæði í flokki B3
Hver umsókn kostar 3.000.- kr. sem greiðist þegar umsókn er skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6. Umsóknum má líka skila rafrænt í gegnum MÍNAR SÍÐUR á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar. Greiðsla fyrir umsókn leggist inn á reikning: 0327-26-59, kt. 590169-7579. Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á hafnarfjordur@hafnarfjordur.is. Þjónustuver er opið alla virka daga frá kl. 8-16. Athugið að eingöngu er úthlutað til lögaðila.
Skilyrt er að eftirfarandi upplýsingar og fylgiskjöl fylgi umsókn
Þessar upplýsingar má einnig nálgast á upplýsingavef um lausar lóðir eða hér
Nánari upplýsingar gefa starfsmenn þjónustuvers síma: 585-5500 | netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið og Hafnarborg yfir hátíðarnar. Einnig finna upplýsingar um sorphirðu.
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…