Bæjarstjórnarfundur 1. feb

Fréttir

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. febrúar. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu.

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. febrúar. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu bæjarins.  

Hér má sjá dagskrá fundar

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl. 14:00. Meðal efnis á fundi eru aðalskipulag Hafnarfjarðar og breyting vegna vatnsverndarmarka til samræmis við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breyting á deiliskipulagi vegna Sandskeiðalínu, byggingaráform við Fornubúðir 5, þétting byggðar, Reykjanesbraut – hringtorg við Lækjargötu, jafnréttisáætlun, þjónustusamningar við íþróttafélög, lóðarstækkanir og lóðarleigusamningar.

Ábendingagátt