Bæjarstjórnarfundur 1. mars

Fréttir

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. mars. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu.

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. mars. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu.

Hér má sjá dagskrá fundar

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl. 14:00. Meðal efnis á fundi eru Borgarlína og framlagt erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi verkefnalýsingu vegna skipulagsbreytinga sem tengjast framkvæmdinni, frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, heilsueflandi samfélag, bílastæði í miðbæ, lóðarumsóknir, gæðamat á þjónustu fyrir fatlað fólk og hjúkrunarheimili á Sólvangssvæði,

Ábendingagátt