Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar fimmtudaginn 12.desember. Formlegur fundur hefst kl. 15:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Hér er hægt að nálgast dagskrá fundar.
Vegna steypuvinnu verður Brekkugata frá Lækjargötu að nr. 5, lokuð föstudaginn 20.desember frá kl.8:00 til kl.10:00.
Körfuknattleiksdeild Hauka býður Hafnfirðingum að sækja jólatréð heima að dyrum eftir jólin og láta endurvinna það um leið. Þið sem…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. desember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Ákveðið hefur verið að aflýsa fundi um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar 2025 sem ráðgerður hafði verið á morgun, miðvikudaginn 11. desember kl.…
Vegna vegaframkvæmda verður Hverfisgata frá Reykjavíkurvegi að Linnetstíg lokuð miðvikudaginn 11.desember frá kl.11 til kl.15.
Jólahátíðin færist nær og eru notendur akstursþjónustu Hafnarfjarðar hvattir til að huga að pöntunum á akstursþjónustunni tímanlega. Helst með að…
Vegna vinnu Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hvassahrauns og Krísuvíkurvegar, hefur verið sett upp hjáleið við gatnamótin hjá Straumsvík. Hjáleiðin…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 3.desember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Öldugata (við nr. 1 og 37) lokuð frá kl.9:00 föstudaginn 15.nóvember til kl.16:00 fimmtudaginn 5.desember. ATH. tilkynning…