Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær hefur tekið í notkun Workplace by Facebook samskiptamiðilinn fyrir starfsmenn sveitarfélagsins. Workplace er ætlað að bæta flæði upplýsinga, þekkingarmiðlun og samskipti ásamt því að auka afköst og bæta verkferla í sameiginlegum verkefnum þvert á starfsemina.
Fyrsta sveitarfélagið til að innleiða Workplace samskiptamiðilinn
Hafnarfjarðarbær hefur tekið í notkun Workplace by Facebook samskiptamiðilinn fyrir starfsmenn sveitarfélagsins. Miðillinn byggir á sömu eiginleikum og Facebook en er sérsniðinn fyrir umhverfi fyrirtækja og stofnana. Hafnarfjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að taka miðilinn í notkun. Workplace er ætlað að bæta flæði upplýsinga, þekkingarmiðlun og samskipti ásamt því að auka afköst og bæta verkferla í sameiginlegum verkefnum þvert á starfsemina.
Rúmlega 1.600 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar fengu aðgang að miðlinum í morgun
Eftir að hafa lagst yfir fjölmargar lausnir að nýjum innri vef fyrir sveitarfélagið var ákveðið að innleiða samskiptamiðilinn Workplace sem er í eigu Facebook. Workplace er lokaður samfélagsmiðill sem tengist með engum hætti persónulegum Facebook reikningi starfsmanna. Hafnarfjarðarbær fékk tækifæri til að taka þátt í innleiðingarfasa á samskiptamiðlinum og hefur nú á aðeins tæpum fjórum vikum innleitt kerfið og kynnt fyrir þeim rúmlega 1.600 starfsmönnum sem starfa vítt og breytt um bæinn við fjölbreytt störf og það á tæplega 70 starfsstöðvum. Workplace byggir á notendaviðmóti sem flestir þekkja frá Facebook ásamt viðbótarvirkni sem hentar fyrirtækjum og stofnunum. „Það þekkja nánast allir virknina og því ættu flestir að geta tekið virkan þátt frá upphafi eða fengið góða aðstoð frá samstarfsfélögum sínum“ segir Árdís Ármannsdóttir, samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar. „Valinn hópur starfsmanna og stjórnenda hefur síðustu daga og vikur prófað virknina og sett upp hópa sem henta grunnskólunum okkar, leikskólunum, sundlaugunum og öðrum starfsstöðvum. Miðillinn er því 100% tilbúinn til notkunar og buðum við alla starfsmenn sveitarfélagins til leiks nú í morgun með veislu á hverjum stað fyrir sig“. Hafnarfjarðarbær er stór vinnustaður með margar starfsstöðvar og fjölbreytt verkefni á sviði fjölskyldumála, fræðslumála, skipulagsmála, umhverfismála, fjármála og stjórnsýslu. Workplace miðillinn er til þess fallinn að tengja alla þessa málaflokka og þar með starfsstaði betur saman, tryggja að viðeigandi upplýsingar berist til starfsmanna og að starfsmenn geti sjálfir með beinum hætti sýnt í máli og myndum þann fjölbreytileika sem ríkir í starfsemi sveitarfélagsins. „Við höfum um nokkurt skeið leitað að lausn sem gerir starfsemina sýnilegri, eflir starfsmenninguna og gerir okkur að einum vinnustað. Við erum ákaflega stolt af því að vera fyrsta íslenska sveitarfélagið til að innleiða Workplace. Facebook kippti okkur fram fyrir langa biðröð fyrirtækja þannig að eitthvað þótti þeim spennandi að fá sveitarfélag til liðs við sig“ segir Árdís að lokum.
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…