Barnakóramót Hafnarfjarðar 14. mars

Fréttir

Árlegt kóramót hafnfirskra barna, Barnakóramót Hafnarfjarðar, verður laugardaginn 14. mars í Víðistaðakirkju.

Árlegt kóramót hafnfirskra barna, Barnakóramót Hafnarfjarðar, verður laugardaginn 14. mars í Víðistaðakirkju. Mótinu er tvískipt eftir aldri barnanna en alls munu nálægt 280 börn koma þar fram þar sem dagskráin er eftirfarandi:

Kl. 12:30    Tónleikar ― yngri kórar
    Barnakór Hafnarfjarðarkirkju
    Miðkór Lækjarskóla
    Litlikór Öldutúnsskóla
    Kór Áslandsskóla
    Kór Víðistaðakirkju

Kl. 15:30   Tónleikar ― eldri kórar
      Stórikór Öldutúnsskóla
      Stórikór Lækjarskóla
      Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

Ábendingagátt