Barnalaugar í Ásvallalaug opnaðar aftur

Fréttir

Nauðsynlegar flísaviðgerðir á 16 metra kennslulauginni í Ásvallalaug gengu fljótt fyrir sig og hægt var að setja vatn í kerin aftur að morgni 9. febrúar. Barnalaugarnar í Ásvallaug eru því tilbúnar aftur til notkunar.

Nauðsynlegar flísaviðgerðir á 16 metra kennslulauginni í Ásvallalaug gengu fljótt fyrir sig og hægt var að setja vatn í kerin aftur að morgni 9. febrúar. Barnalaugarnar í Ásvallaug eru því tilbúnar aftur til notkunar.

Ábendingagátt