Bílastæðið við Bókasafn Hafnarfjarðar lokað vegna hátíðarhalda

Tilkynningar

Vegna „Heimar og himingeimar“ búninga- og leikjasamkomunnar verður hluti bílastæðisins við Bókasafn Hafnarfjarðar lokaður á meðan á hátíðinni stendur. Frá fimmtudeginum, 29.ágúst kl.17 til mánudagsins, 2.september kl.10.

Vegna „Heimar og himingeimar“ búninga- og leikjasamkomunnar verður hluti bílastæðisins við Bókasafn Hafnarfjarðar lokaður á meðan á hátíðinni stendur. Frá fimmtudeginum, 29.ágúst kl.17 til mánudagsins, 2.september kl.10.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt