Bílaumferð stýrt vegna vetrarhlaups FH

Tilkynningar

Í gildi fimmtudaginn 29.janúar milli kl.18:30-20:00. Hlaupið sjálft hefst kl. 19:00, engum götum verður lokað en bílaumferð verður stýrt.

Í gildi fimmtudaginn 29.janúar milli kl.18:30-20:00. Hlaupið sjálft hefst kl. 19:00, engum götum verður lokað en bílaumferð verður stýrt. Hlaupið verður á göngustígum við Strandgötu, Norðurbakka, Herjólfsgötu og Herjólfsbraut. Brautargæsla verður við öll gatnarmót: Herjólfsgötu, Garðaveg og Hrafnistu. Sama dagskrá er áætluð 26. febrúar og 26. mars næstkomandi.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt