Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í Hafnarfirði á 116 ára afmælisdegi bæjarins á morgun laugardaginn 1. júní og verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan júní. Hátíðin endurspeglar það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarvirði – verið öll velkomin!
Menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í Hafnarfirði á 116 ára afmælisdegi bæjarins á morgun laugardaginn 1. júní. Hátíðin fagnar 21 árs afmæli í ár og boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan júní. Hátíðin endurspeglar það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað. Á upphafsdegi hátíðarinnar í ár, á sjálfan afmælisdaginn, eru forsetakosningar og Hafnfirðingar hvattir til að nýta kosningarétt sinn. Gleðin verður við öll völd í Bókasafni Hafnarfjarðar með sumarlestri, prinsessum og Dr. Bæk. Hægt er að njóta listar og menningarmeð innliti á Byggðasafn Hafnarfjarðar og í Hafnarborg. Öll sýningarhús byggðasafnsins opna 1. júní ár hvert og í gær opnaði ný sýning í Hafnarborg. Svo er alveg tilvalið að skella sér í sund!
Bjartir dagar er þátttökuhátíð sem byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki, íþróttafélög, tónlistarfólk og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði um allan bæ sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Kraftur og gróska í listalífinu í Hafnarfirði hefur meðal annars endurspeglast í viðburðinum Gakktu í bæinn þegar listamenn, hönnuðir og handverksfólk á svæðinu frá smábátahöfninni að miðbæ Hafnarfjarðar opna vinnustofur sínar á föstudagskvöldið 7. júní og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn. Þá verða einhverjar verslanir í miðbænum opnar fram á kvöld og tilvalið að versla einstaka hönnun og list í hjarta Hafnarfjarðar. Ýmsir tónlistarviðburðir skipa stóran sess í dagskrá Bjartra daga í ár líkt og fyrri ár og þá fer einnig mikið fyrir íþróttaviðburðum í heilsubænum Hafnarfirði en 8. júní verður Hafnarfjarðarhlaupið haldið á götum bæjarins og kemst þar með í fámennan hóp götuhlaupa á Íslandi.
Dagskrá Bjartra daga má finna á hfj.is/bjartirdagar
Hafnarfjarðarbær hefur á síðustu árum umbylt hafnfirsku leikskólastarfi og starfsumhverfi þeirra. Unnið hefur verið markvisst að því að gera störf…
Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninganna laugardaginn 30. nóvember 2024 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru…
30 nemendum unglingadeildar Hvaleyrarskóla taka þátt í erlendu samstarfi með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar til að efla gagnrýna hugsun og þannig…
Ásta Sigurhildur Magnúsdóttir fagnaði 100 ára afmæli þann 3. nóvember sl. Af því tilefni heimsótti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri afmælisbarnið í…
Nú hafa ærslabelgirnir í Hafnarfirði verið lagðir í vetrardvalann. Við getum þó öll farið að hlakka til því stefnt er…
Tillaga að fjárhagsáætlun 2025 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 6. nóvember. Fjárhagsleg staða Hafnarfjarðarbæjar…
Alls bárust þrjár umsóknir um stöðu leikskólastjóra Tjarnaráss, en staðan var auglýst þann 12.október sl. og umsóknarfrestur rann út þann…
Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Maciej Duszynsk, settur sendiherra Póllands hér á landi, heimsóttu Bókasafn Hafnarfjarðar á dögunum. Þau…
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…