Bláljósaakstur á 17. júní í boði Slökkviliðsins

Fréttir

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ætlar á þjóðhátíðardaginn að aka um nokkrar götur sveitarfélagsins með blá ljós og íslenska fánann á tímabilinu frá kl. 11-14. Því miður er ekki hægt að tímasetja ferðir þeirra nákvæmlega þar sem þau eru á vaktinni eins og alltaf. Tökum vel á móti þeim. Um að gera að fara út, fagna með þeim og flagga! 

Eins og fram hefur komið verður dagskrá 17. júní
með óhefðbundnu sniði í ár vegna COVID-19. 

Blaljosalestin2020Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins ætlar í tilefni dagsins að aka um nokkrar götur
sveitarfélagsins með blá ljós og íslenska fánann á tímabilinu frá kl. 11-14. Því miður er ekki hægt að tímasetja ferðir þeirra nákvæmlega þar
sem þau eru á vaktinni eins og alltaf. Tökum vel á móti þeim. 

Hvetjum ykkur til að fara út þegar bílarnir eiga leið hjá, fagna og flagga! 

Gleðilegan þjóðhátíðardag! 

Ábendingagátt