Bless útilegutæki – nýtt skólaár er að hefjast

Fréttir

Skólastarf fer á fullt á nýjan leik strax eftir næstu helgi eða mánudaginn 14. ágúst. Eigendur þessarra útilegutækja eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja tækin í síðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst.

Vinsamlega fjarlægið útilegutækin í síðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst

Fjöldi íbúa hefur nýtt sér þann möguleika að leggja hverskyns útilegutækjum á bílastæði við m.a. grunnskóla Hafnarfjarðar. Skólastarf fer á fullt á nýjan leik strax eftir næstu helgi eða mánudaginn 14. ágúst. Eigendur þessarra útilegutækja eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja tækin í síðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst þannig að ekki þurfi að grípa til annarra aðgerða. Strax á mánudaginn munu tækin vera fyrir.
Fyrirfram þakkir fyrir skjót viðbrögð!
Ábendingagátt