Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
ISS mun næstu fjögur árin framleiða og framreiða mat fyrir nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla ásamt samantekt að máltíð lokinni. Rík áhersla er lögð á næringu, umhverfissjónarmið og matarsóun. Hægt er að velja um fasta áskrift fimm daga vikunnar, dagaval eða kaupa stakar máltíðir.
Hafnarfjarðarbær hefur gert samning við ISS um framleiðslu á mat fyrir leik- og grunnskóla Hafnarfjarðar 2016-2020. ISS mun sjá um mat fyrir nemendur og starfsfólk ásamt samantekt að máltíð lokinni. Þrjú fyrirtæki tóku þátt í útboði bæjarins á þjónustunni; Skólamatur, ISS og SS. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 30. júní s.l. að gengið yrði til samninga við ISS þar sem fyrirtækið reyndist vera með hagstæðasta tilboðið. Við framleiðslu og framreiðslu verður rík áhersla lögð á næringu, umhverfissjónarmið og matarsóun. Hægt er að velja um fasta áskrift fimm daga vikunnar, dagaval eða að kaupa stakar máltíðir.
ISS hefur með undirritun á samningi tekið að sér framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir Hraunvallaskóla, Hvaleyrarskóla, Lækjarskóla, Setbergsskóla, Öldutúnsskóla, Engidalsskóla, Víðistaðaskóla, leikskólann í Hraunvallaskóla, leikskólann Álfaberg og leikskólann Bjarkalund. Samningstíminn er fjögur ár með ákvæðum um að hægt verði að framlengja hann tvisvar sinnum um eitt ár ef báðir aðilar óska þess. Þannig getur hámarkssamningstími orðið 6 ár frá undirritun samnings.
Í grunnskólunum Hafnarfjarðarbæjar verður sem fyrr í boði heitur matur í hádeginu fyrir nemendur og starfsmenn. Í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar er í boði morgunmatur, hádegismatur og nónhressing. ISS sér um áskrift og innheimtu matarskammta og heldur skrá yfir söluna. Hægt verður að kaupa fasta áskrift að mat en einnig er í boði að velja sér þá vikudaga sem óskað er eftir máltíð og greiða aðeins fyrir þá daga. Aukinheldur er hægt að kaupa stakar máltíðir. Samningur við ISS kveður skýrt á um að máltíðir skuli vera samsettar samkvæmt nýjustu ráðleggingum um mat og næringu og að áhersla sé lögð á gæði og fjölbreytni. Matseðill beggja skólastiga á að vera þannig samsettur að samspil hollustu (næringargildi, innihaldi og skammtastærðir) bragðs, útlits og öryggis sé alltaf gætt og miðað við að hádegisverðurinn innihaldi um 30% af heildarorku dagsins.
Á Skólaask er að finna upplýsingar um matseðil vikunnar hjá hverjum leik- og grunnskóla fyrir sig auk upplýsinga um næringarinnihald. Er þetta gert til að upplýsa foreldra og aðstandendur barna og unglinga um hvernig unnið er að því að framfylgja ráðleggingum Embættis landlæknis um næringargildi máltíða. Við uppbyggingu á matseðli er eftirfarandi haft til hliðsjónar:
Allar breytingar hvort heldur er varða dagaval, greiðslumáta eða uppsögn á áskrift skal gera fyrir 21. hvers mánaðar undan þeim mánuði sem breytingum er ætlað að taka gildi.
Haust 2016
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið og Hafnarborg yfir hátíðarnar. Einnig finna upplýsingar um sorphirðu.
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…